Jara

Stjörnuspeki 101

Hér er myndband sem sýnir hvernig þú getur búið til þitt eiguð stjörnukort á astro.com sem er frí stjörnuspeki síða sem ég mæli mjög mikið með. Það er hægt að búa til alls konar stjörnukort þarna. Bæði fæðingar stjörnukort, Solar return kort, það er hægt að sjá transit, astro cartography og margt margt fleira.

Þú getur líka búið til kort hér á síðunni hjá mér á mjög einfaldan hátt hér: https://giantara.com/makeyourownchart/

Bara að passa upp á að velja réttan tíma AM eða PM. AM þýðir frá 12 á miðnætti til 12 á hádegi og PM frá hádegi að miðnætti.