Stjörnuspeki 101
Hér er myndband sem sýnir hvernig þú getur búið til þitt eiguð stjörnukort á astro.com sem er frí stjörnuspeki síða […]
Velkomin í Stjörnuspeki 101 og til hamingju með að vera að byrja stjörnuspeki ferðalagið þitt!
Ég verð samt að vara þig við, stjörnuspeki er pínu ávanabindandi þegar þú byrjar að skilja hvað hún er mögnuð.
Við munum byrja á að fara yfir hvað stjörnuspekin er og svo vindum við okkur í það sem þú hefur örugglega mestan áhuga á: Hvað þýðir þetta fyrir mig!
Ég mæli með að horfa á vídjóin í réttri röð því þau byggja hvert á öðru.
Hér að neðan finnur þú pdf skjal sem er með öllum upplýsingum sem þú þarft um grunn atriðin í stjörnuspeki.
Kærar þakkir og góða skemmtun!
Hér er myndband sem sýnir hvernig þú getur búið til þitt eiguð stjörnukort á astro.com sem er frí stjörnuspeki síða […]