Gjafabréf í einkatíma í stjörnuspeki *
Tíminn er 60-90 mínútur og fer fram í eigin persónu í Reykjavík eða í gegnum zoom.
Í tímanum er farið ýtarlega yfir persónulega stjörnukort þess sem kemur.
Áherslan er alltaf á að lyfta upp og hjálpa þeim sem kemur að sjá styrkleika sína og möguleika.
Þú ákveður þá uppæð sem þú vilt gefa (td. 5000, 10.000 os frv)
Eftir að þú kaupir vöruna færðu upplýsingar fyrir millifærslu.
Svo millifærir þú bara upphæð að eigin vali og ég útbý gjafabréf með þeirri upphæð sem er hægt að nota upp í einkatíma.
*Einnig er hægt að nota peninginn upp í námskeið sem ég kenni – og hægt að taka það fram á gjafabréfinu ef það er fyrir eitthvað ákveðið námskeið.
Þú getur sótt útprentað gjafabréf til mín í Reykjavík eða fengið pdf sent í tölvupósti.
Reviews
There are no reviews yet.